Ég held að það sé loksins kominn tími á aðra fyrir og eftir færslu og í þetta sinn ætla ég að sýna ykkur gestasalernið. Mér finnst eitthvað mjög undarlegt við það að birta myndir af klósetti og hvað þá klósettrúllum en ég læt mig hafa það og vona að þið haldið ekki að ég sé endanlega […]
19/11/2015

Stroganoff fátæka mannsins
Þá eru skammdegið og kuldinn heldur betur farin að skella á og þá er svo gott að borða eitthvað heitt og gott sem er búið að malla lengi í ofninum. Húsið fyllist af matarlykt og hlýju og það yljar manni yfir daginn að vita að kvöldmaturinn er á sínum stað inni í ofni. Ég er svo […]
28/10/2015

Challah með fíkjum og bleiku greipi
Ég talaði um það um daginn að ég væri lítið búin að horfa á sjónvarpið í fæðingarorlofinu en ég verð að viðurkenna að ég hef aðeins spýtt í lófana á þeim vettvangi upp á síðkastið. Þetta fór eiginlega alveg út í tóma vitleysu um daginn þegar ég álpaðist til að horfa á The Great British […]
15/10/2015
Fyrir og eftir – eldhúsið

Þá er komið að fyrstu fyrir og eftir færslunni! Ég ætlaði auðvitað að byrja á einhverju sem væri tilbúið en svo uppgötvaði ég að það er í raun ekkert 100% tilbúið og verður það líklega aldrei svo það er til lítils að hengja sig í það. Við skulum því bara byrja á uppáhalds herberginu mínu […]
13/10/2015
Naan sem klikkar ekki

Ég er búin að ætla að segja ykkur frá þessu naan brauði í margar vikur en einhvernveginn gleymist það alltaf. Þetta rifjaðist svo upp fyrir mér í gær þegar ég var að elda indverska fiskisúpu fyrir stelpurnar í saumaklúbbnum. Naan brauðið hefði eflaust verið alveg fullkomið með súpunni en einhvernveginn fannst mér nóg að gera […]
09/10/2015
Húsið – seinni hluti framkvæmda

Þá er að koma helgi og þessi helgi er reyndar merkilegri en margar aðrar því hann Stefán bróðir minn ætlar að gifta sig á morgun. Mér finnst alveg ótrúlega gaman að fara í giftingar og ég treysti á að þessi verði alveg sérstaklega skemmtileg því þetta er jú bróðir minn sem er að gifta sig og […]
05/10/2015
Húsið – fyrri hluti framkvæmda

Ég ætlaði eiginlega bara að skrifa eina færslu um framkvæmdirnar á húsinu en mér sýnist á öllu að þær verði tvær. Myndirnar sem fylgja koma allar af Instagram en ég var sem betur fer mjög dugleg við að taka myndir af ferlinu og deila þar enda er alveg ótrúlega gaman að eiga myndir af húsinu […]
28/09/2015
Húsið – fyrir framkvæmdir

Ég lofaði víst að sýna ykkur fyrir og eftir myndir af húsinu en hef satt að segja ekki gefið mér tíma til þess fyrr en núna. Það er alveg merkilegt hvað það er brjálað að gera hjá mér í þessu blessaða fæðingar”orlofi”. Það er þó ekki vegna þess að barnið sé svona fyrirferðamikið því hún […]
20/09/2015
Næstum því afmælisbarn

Við mæðgur sitjum einar heima þennan sunnudaginn því Gunnar þurfti að vinna en við höfum það reyndar bara mjög náðugt. Hún dormar í stólnum sínum með snuddu og teppi og ég sit í sófanum með tölvuna að horfa á matreiðsluþátt með öðru auganu (þegar ég gleymi mér ekki algjörlega og stari dolfallin á hana). Ég […]
23/11/2015
0 Comments