Archive | September, 2015

Húsið – fyrir framkvæmdir

28/09/2015

0 Comments

Ég lofaði víst að sýna ykkur fyrir og eftir myndir af húsinu en hef satt að segja ekki gefið mér tíma til þess fyrr en núna. Það er alveg merkilegt hvað það er brjálað að gera hjá mér í þessu blessaða fæðingar”orlofi”. Það er þó ekki vegna þess að barnið sé svona fyrirferðamikið því hún […]

Continue reading...

Næstum því afmælisbarn

20/09/2015

3 Comments

Við mæðgur sitjum einar heima þennan sunnudaginn því Gunnar þurfti að vinna en við höfum það reyndar bara mjög náðugt. Hún dormar í stólnum sínum með snuddu og teppi og ég sit í sófanum með tölvuna að horfa á matreiðsluþátt með öðru auganu (þegar ég gleymi mér ekki algjörlega og stari dolfallin á hana). Ég […]

Continue reading...

Kókoskjúklingur frá Goa

15/09/2015

0 Comments

Við förum alltaf í mat til tengdaforeldra minna á sunnudagskvöldum sem er skemmtileg leið til að enda vikuna og gott að hafa einn fastan dag í viku til að setjast niður og borða saman. Síðasta sunnudagskvöld var tengdapabbi farinn á sjó svo við ákváðum að bjóða tengdamömmu og mági mínum hingað í mat til tilbreytingar. […]

Continue reading...

Indverskar lambakótelettur með hrásalati og jógúrtsósu

10/09/2015

0 Comments

Það venst alveg ótrúlega fljótt að vera í fæðingarorlofi og satt að segja fljúga dagarnir og vikurnar svo hratt hjá að ég hef pínu áhyggjur af því. Það er merkilega mikið að gera þrátt fyrir að ég sé “ekki að gera neitt”. Litla daman er reyndar alveg virkilega ljúf og góð og sefur vel á […]

Continue reading...