Tag Archives: Brauð

Challah með fíkjum og bleiku greipi

28/10/2015

0 Comments

Ég talaði um það um daginn að ég væri lítið búin að horfa á sjónvarpið í fæðingarorlofinu en ég verð að viðurkenna að ég hef aðeins spýtt í lófana á þeim vettvangi upp á síðkastið. Þetta fór eiginlega alveg út í tóma vitleysu um daginn þegar ég álpaðist til að horfa á The Great British […]

Continue reading...

Naan sem klikkar ekki

13/10/2015

2 Comments

Ég er búin að ætla að segja ykkur frá þessu naan brauði í margar vikur en einhvernveginn gleymist það alltaf. Þetta rifjaðist svo upp fyrir mér í gær þegar ég var að elda indverska fiskisúpu fyrir stelpurnar í saumaklúbbnum. Naan brauðið hefði eflaust verið alveg fullkomið með súpunni en einhvernveginn fannst mér nóg að gera […]

Continue reading...

Hvítlauksbrauð með parmesanosti og sítrónu

16/05/2013

2 Comments

Um daginn var einhver að dást að því hvað ég væri alltaf dugleg að elda eitthvað spennandi og spurði hvort ég væri virkilega með eitthvað nýtt á hverju kvöldi. Uhhmm svarið við því myndi vera nei! Það gengur í bylgjum hvað ég er dugleg við að gera eitthvað nýtt og frumlegt og ég skal sko […]

Continue reading...

Smurbrauð með roastbeef, tartarsósu og kartöfluflögum

07/01/2013

0 Comments

Gleðilegt nýtt ár! Það hefur verið mikið að gera hjá okkur síðustu vikur enda fórum við til Íslands yfir jólin og vorum á miklum þeytingi allan tímann. Við komum hingað aftur út milli jóla og nýárs og tókum þau Heiðu og Sigga vini okkar með okkur svo það hefur orðið smá framlenging á jólastuðinu. Áramótin […]

Continue reading...

Flatbrauð með tómatsalati og hráskinku

27/08/2012

3 Comments

Ég get svarið það að húsið hristist. Ég bíð eftir því að það fljóti í burtu eða að vatnið fyrir utan flæði inn. Á milli ærandi þrumanna heyri ég í slökkvibíl sem er væntanlega á leiðinni að aðstoða einhverja við að að hafa stjórn á öllu þessu vatni. Vonandi hefur ekki kviknað í út frá […]

Continue reading...

Crostini á þrjá vegu

21/05/2012

0 Comments

Í ljósi þess að við erum á leiðinni heim í sumar”frí” þá ákváðum við að láta loksins verða af því að bjóða vinum okkar hérna í mat áður en við stingum af. Mér finnst alveg rosalega gaman að halda matarboð en einhverra hluta vegna höfum við verið alveg ferlega löt við það að bjóða fólki […]

Continue reading...